9Az Ige volt az igazi világosság, amely megvilágosít minden embert: ő jött el a világba.
9 Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn.
Nagy távol állva az õ kínjától való félelem miatt, mondván: Jaj! jaj! te nagy város, Babilon, te hatalmas város, hogy egy órában jött el ítéleted!
Af ótta fyrir kvöl hennar munu þeir standa langt frá og segja: "Vei, vei, borgin mikla, Babýlon, borgin volduga, á einni stundu kom dómur þinn."
De amikor odaért, semmit sem talált rajta, csak levelet, ugyanis még nem jött el a fügeérés ideje.
En þegar hann kom að því fann hann ekkert nema blöð enda var ekki fíknatíð.
A farkasok órájának, mikor az Emberek Kora széthullik, még nem jött el az ideje.
Stund úlfa og brotinna skjalda, ūegar ÖId Manna hrynur til grunna. En ūetta er ekki sá dagur.
Csak, tudod, Xavier személyesen jött el meggyőzni, hogy járjak ide.
Það er bara... Xavier kom heim til mín. Hann sannfærði mig um að koma hingað.
Még nem jött el a te időd.
7. bekkur er ekki ūitt besta ár.
4 Szeretteim, ne higgyetek minden léleknek, hanem vizsgáljátok meg a lelkeket, hogy azok az Istentől valók-e, mert sok hamis próféta jött el a világba.
Þér elskaðir, trúið ekki sérhverjum anda, heldur reynið andana, hvort þeir séu af Guði; því að margir falsspámenn eru farnir út í heiminn.
Öt közülük már a múlté, egy most uralkodik, az utolsó még nem jött el, de amikor eljön, rövid ideig lesz csak maradása.
10 Fimm eru fallnir, einn er nú uppi, annar er ókominn og er hann kemur á hann að vera stutt.
Mert a törvény Mózes által adatott, a kegyelem és az igazság Jézus Krisztus által jött el.
17 Lögmálið var gefið fyrir Móse, en náðin og sannleikurinn kom fyrir Jesú Krist.
Most jött el az idő... a szüretelésre.
Núna erum við tilbúin -- tilbúin til athafna.
lõn az újhold után következõ napon, a második [napon,] mikor [ismét] üres volt a Dávid helye, monda Saul az õ fiának, Jonathánnak: Isainak fia miért nem jött el az ebédre sem tegnap, sem ma?
En daginn eftir tunglkomuna var sæti Davíðs enn autt. Þá sagði Sál við Jónatan son sinn: "Hvers vegna hefir sonur Ísaí ekki komið til máltíðar, hvorki í gær né í dag?"
Rettegés jött el, s keresnek békét és nincs.
Angist kemur, og þeir munu hjálpar leita, en enga fá.
Ezeket a beszédeket mondá Jézus a kincstartó helyen, a mikor tanít vala a templomban; és senki sem fogta meg õt, mert még nem jött el az õ órája.
Þessi orð mælti Jesús hjá fjárhirslunni, þegar hann var að kenna í helgidóminum. Enginn lagði hendur á hann, því stund hans var ekki enn komin.
0.38758206367493s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?